Saturday, November 24, 2007
Friday, November 16, 2007
Vegna mikilla anna í skólanum og við flutninga hef ég ekki haft tíma til að blogga. Það hefur heldur ekki neitt spennandi verið að gerast. Við Mike fórum reyndar á tónleika með The Black Angels sem voru nokkuð góðir og þeir bundu endahnútinn á Svörtu þrenninguna. Við höfum sem sagt farið á tónleika með The Black Lips, Black Mountain og The Black Angels. Black Lips voru bestir.
Annars hefur lítt velkominn gestur verið að gera vart við sig í íbúðinni hjá okkur en músin náðist í límgildru í gær. Þrátt fyrir að vera afar illa við að hafa hana á ferli hérna hjá okkur þá var ekki gaman að sjá greyið engjast en það var ekkert við því að gera.
Thursday, November 01, 2007
Subscribe to:
Posts (Atom)