Tuesday, May 31, 2005

Áskorun frá Feministafélagi Íslands til Samtaka atvinnulífsins.

Fyrir okkur konur sem erum fyrir löngu búnar að gera okkur grein fyrirað íslenskir atvinnurekendur meta okkur til verðmæta fyrst og fremsteftir því af hvaða kyni við erum kemur umræðan síðustu daga okkurspánskt fyrir sjónir. Skv. upplýsingum um launamuninn eru konur með 62%af launum karla skv. skattframtali sem þýðir að KARLAR ERU MEÐ 67% HÆRRILAUN EN KONUR. Hinn raunverulegi launamunur hverfur í skuggann fyrirumfjöllun um leiðréttan launamun sem sýnir hvernig hlutirnir gætu veriðef konur væru eins og karlar!!!

Í ljósi þess langar okkur að spyrja: Af hverju halda Samtök atvinnulífsins að launamunur kynjanna stafi?Á launamunur kynjanna á Íslandi sér eðlilegar "skýringar" að matiframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins?

Feministafélag Íslands skorar á Samtök Atvinnulífsins að gera könnun áviðhorfi stjórnenda á Íslandi til kvenna annars vegar og karla hinsvegar. Við skorum á Samtök atvinnulífsins að gera könnun á því hvort skiptimeira máli við aðgang að betur launuðum störfum - kynjabreytan eðahæfileikar viðkomandi einstaklings. Að síðustu skorum við á Samtökatvinnulífsins að gera könnun á viðhorfi starfsfólks ráðningarfyrirtækjatil kvenna annars vegar og karla hins vegar. Það er ekki vanþörf á að íslenskir atvinnurekendur og samfélagið allthorfist í augu við raunveruleikann í þessu máli. Konum á Íslandi erugreidd mun lægri laun en körlum.

Það er staðreynd sem ekki verðurumdeilt. Sú viðleitni að leita sífellt "eðlilegra skýringa" á þeirristaðreynd er einhver mesta niðurlæging sem íslenskar konur hafa þurft aðhorfast í augu við í jafnréttisbaráttunni. Það er ekkert "eðlilegt" viðþað að aðgangur kvenna að góðum stöðum sé mun verri en karla. Það erekkert eðlilegt við það að strax að loknu háskólanámi, áður eneinstaklingarnir hafa fengið tækifæri til að sanna sig á íslenskumvinnumarkaði er framlag ungra karla mun eftirsóknarverðara en kvenna.Þannig er staðan í dag.

Monday, May 30, 2005

Þá er ég loksins búin með BA-ritgerðina mína. Forsíðan er fjólublá og ritgerðin heitir Segðu mér sögu af seli: Fornleifafræðileg úttekt á íslenskum seljum. Hún er mjög falleg en hvað Orra og leiðbeinandanum finnst um innihaldið er óvíst og ég er ekki sérlega bjartsýn. Það var allt á móti mér í dag þegar ég var að reyna að skila ritgerðinni. Fyrstu mistökin voru að fara í Háskólafjölritun. Þar voru nokkrar aðrar stúlkur í sömu erindagjörðum og ég og allt gekk á hraða snigilsins. Þegar það kom í ljós að heftivélin var biluð ákvað ég að leita annað. Fyrsti staðurinn sem ég fór á gat ekki gert þetta í dag. Hinn staðurinn var ekki með réttu tækin en maðurinn þar var svo vænn að hringja fyrir mig og finna stað sem gat gert þetta fyrir mig. Hið heppna fyrirtæki var Samskipti í Síðumúla. Þar tók þetta allt saman tæpan klukkutíma sem mér finnst bara nokkuð gott.

Annað er helst í fréttum að ég hef lokið miðstigi í söng sem samsvara gamla 5. stigi. Ég fékk 8,3 á prófinu og er bara nokkuð sátt. Ég fékk fullt fyrir söngæfingarnar og tvö lög og hátt fyrir önnur tvö. Fyrir þau tvö lög sem ég var hvað öruggust með fékk ég hins vegar lægra. Væntanlega hef ég ekki verið að einbeita mér jafn mikið þar enda verið góð með mig þar. Fyrir óundirbúinn nótnalestur fékk ég 5 af 10 sem var mjög rausnarlegt sérstaklega þegar haft er í huga að ég gerði svona 4 nótur rétt.

Ég er svo að fara til Skotlands á föstudaginn. Það verður gaman. Ég ætla á System of a Down tónleika og gera alls konar skemmtilegt. Aðal verkefnið er að taka þátt í endurbyggingu skosks sels við Loch Lommond vatn. Verst að ég var ekki búin að því áður en ég skilaði ritgerðinni.
Þá er ég loksins búin með BA-ritgerðina mína. Forsíðan er fjólublá og ritgerðin heitir Segðu mér sögu af seli: Fornleifafræðileg úttekt á íslenskum seljum. Hún er mjög falleg en hvað Orra og leiðbeinandanum finnst um innihaldið er óvíst og ég er ekki sérlega bjartsýn. Það var allt á móti mér í dag þegar ég var að reyna að skila ritgerðinni. Fyrstu mistökin voru að fara í Háskólafjölritun. Þar voru nokkrar aðrar stúlkur í sömu erindagjörðum og ég og allt gekk á hraða snigilsins. Þegar það kom í ljós að heftivélin var biluð ákvað ég að leita annað. Fyrsti staðurinn sem ég fór á gat ekki gert þetta í dag. Hinn staðurinn var ekki með réttu tækin en maðurinn þar var svo vænn að hringja fyrir mig og finna stað sem gat gert þetta fyrir mig. Hið heppna fyrirtæki var Samskipti í Síðumúla. Þar tók þetta allt saman tæpan klukkutíma sem mér finnst bara nokkuð gott.

Annað er helst í fréttum að ég hef lokið miðstigi í söng sem samsvara gamla 5. stigi. Ég fékk 8,3 á prófinu og er bara nokkuð sátt. Ég fékk fullt fyrir söngæfingarnar og tvö lög og hátt fyrir önnur tvö. Fyrir þau tvö lög sem ég var hvað öruggust með fékk ég hins vegar lægra. Væntanlega hef ég ekki verið að einbeita mér jafn mikið þar enda verið góð með mig þar. Fyrir óundirbúinn nótnalestur fékk ég 5 af 10 sem var mjög rausnarlegt sérstaklega þegar haft er í huga að ég gerði svona 4 nótur rétt.

Ég er svo að fara til Skotlands á föstudaginn. Það verður gaman. Ég ætla á System of a Down tónleika og gera alls konar skemmtilegt. Aðal verkefnið er að taka þátt í endurbyggingu skosks sels við Loch Lommond vatn. Verst að ég var ekki búin að því áður en ég skilaði ritgerðinni.

Friday, May 27, 2005

Ég slysaðist til að horfa í Boston Legal á Skjá 1 í gær. Þetta er frekar leiðinlegur þáttur og með þeim kvenfjandsamlegri sem ég hef séð lengi. Aðalhetjan er frekar venjulega útlítandi maður sem á að vera rosalega klár lögfræðingur. Nokkrir kvenlögfræðingar eru líka í þættinum, þær eru allar mjög fallegar, óaðfinnanlega greiddar, málaðar og klæddar öllum stundum. Að auki eru þær með clivinn í botn við öll tilefni og mér finnst ósennilegt að lögfræðingar klæði sig svona í vinnunni dags daglega.
Nú í þessum þætti sem ég horfði á kvartaði ritari aðalhetjunnar undan kynferðislegri áreitni af hans hálfu. Áreitnin var afar svæsin, hann gaf peysum ritarans einkunn, talaði stanslaust um fagurt vaxtarlag hennar og lýsti fyrir henni kynferðislegum draumum sínum um hana. Þetta fannst ritaranum skiljanlega óþægilegt. Þegar hún kvartar er vel tekið í það og rætt við aðalhetjuna. Hann svara því til að hann láti alla kvenkyns undirmenn sína undirrita plagg þess efnis að þær muni ekki kæra hann fyrir kynferðislega áreitni enda geti hann alls ekki hamið sig í návist fagurra kvenna. Þetta fannst mér afar hæpið og heimskulegt, eru karlmenn dýr sem geta ekki hamið sig þegar kemur að kynferðislegum efnum?
Í þættinum var einn kvenlögfræðingurinn rekinn. Ég gat ekki betur séð en að ein af aðalástæðunum fyrir því væri að hún hafði sofið hjá einum meðeigenda lögfræðistofunnar fyrir meira en ári og síðar hafi hún sofið hjá aðalhetjunni. Að hvaða leiti þetta gerði hana óhæfa til að sinna starfi sínu skyldi ég ekki. Frekar hefði átt að reka karlana tvo sem báðir voru hærra settir en hún.
Þetta er ekki góður þáttur.

Monday, May 23, 2005

Hér á eftir fer afar merkileg grein úr The Guardian. Maður er alveg að sjá þessa þróun í íslenskum fjölmiðlum. Blöð eins og Birta, Vamm, Orðlaus og allt það sem eru ekki um neitt nema föt, tísku og frægt fólk. Höfum við virkilega ekkert merkilegra að segja? Hafa konur bara áhuga á sögum um fólk sem missir ástvini sína, sigrast á erfiðum sjúkdómum eða missir nokkur kíló? Erum við kynslóð án hugsjóna? Erum við búin að gefa vonina um betri heim upp á bátinn? Stundum finnst mér það og það er mjög sorgleg tilhugsun.

Too funny for our own good

A media diet of shopping and shagging is making us stupid, says Yvonne Roberts

Monday May 23, 2005
The Guardian

In the 1970s, the most common complaint about feminists was that when humour was being doled out, somebody else received their ration. They just couldn't see the joke. It was all struggle, struggle, struggle.
Several decades later and inequality in society is even more marked: the value placed on caring continues to be stuck at rock bottom; the objectification of women is wholeheartedly endorsed by the advertising industry, television and almost all women's magazines; a young female graduate in the same job earns considerably less than her male peer for no reason other than her gender; and the easiest crime to get away with is serial rape. But there has been a change.

Now, the thirtysomethings who dominate much of the media, broadsheets and tabloids, apparently can't help but see the funny side. An army of young women, dexterous with the written word and generous with their wit, with notable exceptions, pontificate even on the most serious issues, determined to amuse us all to death.
Of course, there's never enough comedy in the world and radicalism disguised as raising a laugh has a long and honourable tradition - except that, if this lite and sugary diet is the only one we're permitted to digest, there's a danger that the punchline becomes more important than the politics. The impassioned, angry, challenging, investigative and - to use an old-fashioned word - empowering arguments that we ought to be hearing from a range of thirtysomething voices are buried beneath an avalanche of unthreatening quips.

The meatier issues are still aired (at least occasionally) - the poverty of female pensioners, the accelerating numbers in women's prisons, and the alarming rise in depression and alcoholism among young females, to name a few - but they are frequently knocked out in the same bantering style as an in-depth analysis of whether Brad is giving Angelina one and a survey of 1,135 swimsuits for summer (who says today's woman doesn't have choice?).

And there's another problem. Almost 20 years ago, Janice Winship wrote Inside Women's Magazines, based on her research at the University of Birmingham's Centre for Cultural Studies. She pointed out that certain subjects - pornography, rape and equal pay, for instance - had been pushed on to the magazine agenda alongside knitting and cooking by the impact of feminism. But, they had been made palatable by stripping away the politics.

It's dispiriting that now, even more than in the 80s, issues are reduced to a string of confessional stories offering only "individual survival strategies". We have the how, what and when, but not the most important question of all: why?

So, in Grazia, "Britain's first weekly glossy", GMTV's Fiona Phillips tells us why she's, "stuck in the guilt trap". She is a member of the sandwich generation, holding down a job, raising small children and dealing with her mother who has Alzheimer's. At the end of the article is the web address for advice on caring for a person with the illness. The article fails to point out that a significant amount of Phillips' guilt and exhaustion is not down to her "trying to have it all", but because of inflexibility within the workplace and the lack of practical, collective solutions to what is seen, mainly, as a woman's problem. For instance, the government could make it feasible to obtain affordable housing so an elderly person can move to live near an adult son or daughter.

Again, there are exceptions. Marie Claire and Cosmopolitan occasionally display a more hard edged approach. This month's Marie Claire, for instance, covers the campaign to end world poverty as well as racism. But the little that exists is swamped by celebrity mania; cosmetic surgery; shopping and shagging.

The feminist Elizabeth Wilson once wrote that feminism is about a political and ethical commitment to giving women their true value. Look at a selection of this month's magazines and the most prominent women are: Rebecca Loos (slept with Beckham); "three in a bed" Abi Titmuss; Meg Mathews famous for having once been married to a pop star; and Sadie Frost, ditto, except to an actor. Of course, magazines are about escapism but this is an exit to a kind of hell where no one is comfortable in their own skin and canvas espadrille wedges cost a week's wages.

Aren't there more enticing ways to escape; more interesting and stimulating people to interview? Glamour has a section entitled, "YouYouYou". It embraces work, love, mind, sex, money, body. Have the interests of today's young women narrowed down to such an introspective and cripplingly small, debt-ridden canvas?

Perhaps you're not what you read; but anyone absorbing the continual message that we're nothing but a bundle of imperfections who can be healed only by acquiring a new wardrobe, buttocks and a rampant bed stud, may be affected so badly that they may forget to laugh when they are asked to engage their brain.

Professor Lynne Segal, who is that endangered species, a socialist feminist, and who also has a wicked sense of humour, wrote in Why Feminism? of the radical potential of feminism (and boy, is that needed today) "as an oppositional politics; one which dares to fight a culture and a political system which tries to numb us into a acceptance that it can fulfil our needs and desires."

Smile, while you can.

Friday, May 20, 2005

Ég sá flottasta hlut í heimi í dag. Ljósbleikt Tivoli Pal ferðaútvarp. Ég heimta að fá svona í útskriftargjöf. Ég fór sem sagt í heimsókn til Hildar í Epal í dag. Þar eru margir fallegir hlutir t.d. dökkbleikur svanur og ljósfjólublár svanur og fjólublátt Egg. Alveg geggjað.

Ég tók miðstigspróf (gamla 5. stig) í söng í dag. Lögin gengu mjög vel, auðvitað voru smá villur en á heildina litið var þetta alveg súper. Ég hrasaði hinsvegar illa í nótnalestrinum sem var reynda svínslega erfiður. Takttegundin var 6/8 og þetta var í þokkabót í e-moll. Ég gat svona þrjár nótur rétt. Alveg svakalega slæmt en það var svo sem við því að búast.

Tuesday, May 17, 2005

Ég er hér með orðinn útskrifaður tónfræðingur eins og Jón Hrólfur tónfræðikennarinn minn segir. Ég náði á einhvern útsmoginn hátt að fá 6.3 í tónheyrn (algjört kraftaverk) og 7.0 í tónfræði sem hefði reyndar átt að vera aðeins betra en samt í lagi. Svo fór ég í tónlistarsögupróf þar sem gekk aðeins svolítið mikið verr en það er samt alveg í lagi.

Annars er það helst í fréttum að það flæddi skólp inn í geymsluna mína um helgina þannig að mér varð almennt séð frekar lítið úr verki.
Ég er samt langt frá því að vera eina manneskjan sem er ekki enn búin að skila BA-ritgerðinni og ætla að útskrifast í vor. Veii

Sunday, May 15, 2005

Þekkir þú Albínu?

I made a Quiz for you! Take my Quiz! and then Check out the Scoreboard!