Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Monday, December 22, 2008
Eftir að hafa verið að vinna við verslunarstörf núna í desember verð ég að segja að flestir eru kurteisir og skemmtilegir og lítið ber á jólapirringi. Vonandi munu næstu tveir dagar ekki breyta því.