Saturday, November 24, 2007


Ásgeir töffari með Cars tattú

Þakkargjörðarmáltíðin okkar Mike, þetta heppnaðist allt svakalega vel.

Af músamálum er allt gott að frétta það hefur ekki sést til neinnar óværu hér síðan Antonio húsvörður kom og lokaði fyrir gatið.

1 comment:

Vaka said...

mmmm.... thanksgiving matur, mjög girnilegt hjá þér Albína :)

gott að heyra að mýsnar séu farnar, þeir eru sætar en bara ekki heima hjá manni.

Ég sé að Ásgeir og Ingimar deila áhuga á Spiderman/Cars/Superman/
Batman/you-name-it-superhero, flottur :)