Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Thursday, June 08, 2006
Kannski er það bara ég en mér finnst eitthvað rangt við að fagna dauða einhvers, jafnvel þó að hann hafi verið hryðjuverka- og glæpamaður og nú eru heilu stjórnirnar hoppandi upp og niður af kæti. Mér finnst þetta merki um siðferðislega hrörnun.
Jamm þetta er ljótt... úff ég gæti "skrifað mig hása" um stríðsrekstur Bússa-manna. Þetta er samt líklega (sorglega) ekki hrörnun heldur frekar viðvarandi ástand, því miður. Um það vitna öll hin stríðin og allir hinir blórabögglarnir og...
2 comments:
Fagnar þú ekki dauða Framsóknarflokksins?
Jamm þetta er ljótt... úff ég gæti "skrifað mig hása" um stríðsrekstur Bússa-manna. Þetta er samt líklega (sorglega) ekki hrörnun heldur frekar viðvarandi ástand, því miður. Um það vitna öll hin stríðin og allir hinir blórabögglarnir og...
Post a Comment