Thursday, September 06, 2007


Af mér er allt gott að frétta. Veðrið hér er allt of gott, sól og heitt. Ég veit ekki afhverju ég er að kvarta yfir því. Við Mike fórumn á ströndina í Coney Island í seinustu viku, það var æði. Það er strax nóg að gera í skólanum svo ég er fegin að vera bara í tveimur kúrskum svo ég hafi nú tíma til að greina bein og svona.

1 comment:

Anonymous said...

Er það satt að þú sért byrjuð að titla þig beingreinir.
Ö