Af mér er allt gott að frétta. Veðrið hér er allt of gott, sól og heitt. Ég veit ekki afhverju ég er að kvarta yfir því. Við Mike fórumn á ströndina í Coney Island í seinustu viku, það var æði. Það er strax nóg að gera í skólanum svo ég er fegin að vera bara í tveimur kúrskum svo ég hafi nú tíma til að greina bein og svona.
1 comment:
Er það satt að þú sért byrjuð að titla þig beingreinir.
Ö
Post a Comment