Við Mike elduðum Sloppy Joe's (Subbulega Jóa) og kartöflupönnukökur úr Betty Crooker matreiðslubókinni sem við fengum senda frá pabba og Láru og það heppnaðist bæði mjög vel.
Ég er aðeins farin að komast í jólastuð og er orðin spennt að koma heim. Ég er búin að ganga frá flestum jólagjöfum svo vonandi verður ekki mikið stress.
No comments:
Post a Comment