Tuesday, December 18, 2007
Við Mike héldum litlu jólin okkar í kvöld. Eftir að hafa þeyttst um allan bæinn að kaupa gjafir elduðum við andabringur með sósu, ferskum aspas og kartöflumús. Eftir matinn horfðum við svo á The Grinch með Jim Carrey sem er besta mynd í heimi.

1 comment:

Hjördís said...

Heyrðu góða, við vorum búnar að ræða um þessar myndir af gómsætum jólamatnum (það ættu að fylgja þeim viðvaranir)- þú ætlar alveg að ganga frá óléttu konunni :) Greyjið Nonni þarf örugglega að panta a.m.k. fjórar pizzur í kvöld :)
Hlökkum til að fá þig heim!
Luv!