Dómur um Airwaves á Pitchfork
Annars vil ég óska stelpunum okkar til hamingju með árangurinn, bæði kvennalandsliðinu í fótbolta og Gerplu með silfur í hópfimleikum. Það er gott að það er enn eitthvað ég get verið stolt af. Annars er skömm frá því að segja að ég fór á minn fyrsta leik í kvennabolta á miðvikudaginn, ég veit ekki af hverju þetta hafði ekki gerst áður en svona þegar ég fer að hugsa um það hafði ég kannski ekki heldur farið á karlaleik áður svo þetta er svo sem skiljanlegt.
Við Hildur skelltum okkur á RVK-Rotterdam í gær og hverjum hefði dottið í hug að fraktsiglingar væru svona spennandi?
No comments:
Post a Comment