Monday, January 24, 2005

Ég er rosalega á móti þessarri færð. Mér finnst að einhver ætti að taka sig saman og taka burt allan klakan. Ég vil ekki detta og meiða mig og verða blaut.
Ég var mjög mikilvæg í dag, fór á skorarfund og á fund með formönnum nokkurra nemendafélaga í heimspekideild. Á fyrri fundinum var ég eina konan nánast allan tímann þangað til Anna Agnarsdóttir kom. Á seinni fundinum voru bara stelpur.
Á þessum tveimur fundum komst ég að því að það er mest megnið allt í fokki í Háskólanum. Samt voða yndislegt.

1 comment:

Marta said...

Hæ Albína - fínt blogg! Já...stjórnsýsla háskólans er víst ansi þung í vöfum :D - kveðja,