Loksins er búið að setja upp varanlegt ljós á baðið og setja þar upp viftu. Pabbi kom og kippti þessu í liðinn. Tók ekki nema tvo tíma. Hann setti líka upp reykskynjara í sameigninni. Nú er allt voða öruggt.
Mér gengur betur með BA-ritgerðina núna en það er enn nokkuð í land. Ég er samt ekki jafn svartsýn og áður.
No comments:
Post a Comment