Wednesday, April 13, 2005

Úr frétt á www.nyt.com
"To tell you the truth, I am not a feminist," Ms. Musawi said in a recent interview, speaking in English, and dressed in a black abaya. "I don't want to commit the same mistakes Western women have committed. I like that family should be the major principle for women here."
Restin er hér: http://www.nytimes.com/2005/04/13/international/middleeast/13women.html

Konur í Írak misskilja líka femínisma. Hann gengur ekki út á að brjóta niður fjölskylduna heldur treysta jafnan rétt allra meðlima hennar. Merkilegt hvað margar konur, t.d. Ásdís Halla og fleiri, gangst upp í því að segja að þær séu ekki femínistar. Flestar slá þær ekki hendinni á móti þeim breytingum sem femínistar hafa náð fram með sinni þrotlausu baráttu s.s. fæðingarorlofi, rétt til menntunnar og jafnra launa.
Ég skil ekki hvernig fólk, bæði karla og konur, geta EKKI verið femínsitar!

2 comments:

dax said...

Fólk er stundum fífl... Er þetta ekki bara þetta klassíska sem á við um allt: Það er ekki hægt að eiga kökuna og borða hana líka...

Vaka said...

Hvar ertu Albína mín???