Wednesday, September 27, 2006

Dvölin í Québec var yndisleg, fullt af skemmtilegu fólki og fyrirlestrum og ég fékk 2. verðlaun í plakatasamkeppninni á ráðstefnunni. Þegar heim kom tók við sjúkt mikill lærdómur, ég flutti fyrirlestur í gær sem gekk glymrandi vel og svo er bara um að gera að halda áfram að hamast.
Ég er svo alveg að fara að eiga afmæli og mikið vildi ég að ég gæti haldið upp á það heima, ég get ekki ákveðið hvort ég eigi að gera mér einhvern dagamun hér og þá hvernig.

2 comments:

Anonymous said...

Auðvitað átt þú að gera þér dagamun...annað er bara vitleysa. :) Föðursystirin

Anonymous said...

Ég er svo alveg að fara að eiga afmæli

Ef ég væri íslenzkukennari fengir þú núll!