Thursday, September 14, 2006

Það er rigning.
Í gær sáum ég og Hjördís skvísa Carson úr Queer Eye for the Straight Guy vera að labba á Herald Square. Hann var mega flottur í tauinu, með vatnsgreitt hár, geggjuð sólgleraugu og almennt afar töff.
Í kvöld er ég að fara á Íslendingabjórkvöld, verð aðeins að rækta ræturnar, þær þurfa tíma til að enduraðlagast amerísku þjóðfélagi eftir að hafa verið í burtu og svo með 4 landa í heimsókn.

No comments: