Þá fer þessari sumardvöl minni á Íslandi að ljúka en ég fer aftur út á föstudaginn. Vonandi verður öllum flóðum í neðanjarðarlestakerfi New York lokið og allt í lukkunnar velstandi bara. Annars er nóg að gera hjá mér þegar ég kem út eins og alltaf svo sem.
Sumarið er búið að vera gott og ég er alveg andlaus núna, kannski ég getið summað þetta betur upp seinna.
2 comments:
Ég er sannfærð um að New York mun leggja út rauðan dregil... amk vínrauðan :) They better do that
Var rosa gaman að sjá þig loksins hjá Vöku í sumar elsku Albína mín! Góða ferð út ef ég á ekki eftir að sjá þig & take care!
Mkv. Marta
Post a Comment