Tuesday, December 04, 2007

Það kom jólasnjór hérna í gær en hann er farinn aftur.
Annars er það í fréttum að ég kem heim að morgni 21. desember og fer aftur 1. janúar þar sem ég er að fara í vettvangsskóla á Barbuda 3. janúar. Ég er nokkuð spennt en hefði þó viljað vera aðeins lengur heima á Íslandi.

2 comments:

Anonymous said...

Verður þú kona einsömul?
Ö

Vaka said...

Damn... leiðinlegt að fá ekki hitta Mike strax, þá vonandi í sumar :)

Ég er líka að fara út 1. jan, flug einhvern tímann seinnipartinn, svo við hittumst vonandi líka í Leifsstöð, en ég kem til Íslands 28. des

Gangi þér vel í prófunum/verkefnum

kv. Vaka