Sumarið er farið aftur og við Mike erum bæði lasin. Þetta er auðvitað sérlega heppilegur tími til að vera veik því því að í annarlok er alltaf svo lítið að gera.
Annars bjó ég til Royal karamelu-búðing í gærkvöldi handa okkur Mike. Nú fer Mike að vera búin að kynnast öllum hápunktum íslenskrar matargerðarlistar, brauði með bökuðum baunum og Royal búðingi.
No comments:
Post a Comment