Thursday, April 07, 2005
Ég horfði á hinn ágæta þátt Queer Eye for the Straight Guy endursýndan á Skjá einum í gær. Það er svo sem ekki í frásögu færandi nema af því að viðfangsefni þáttarins var 66 ára slökkviliðsmaður í New York. Mér fannst afar merkilegt að 66 ára Bandaríkjamaður í dæmigerðu karlastarfi skyldi hleypa 5 hommum inn á heimili sitt og leyfa þeim að gjörbreyta öllu þar. Mér finnst ótrúlegt að þetta skuli hafa gerst í Bandaríkjunum þar sem hommafælni er með mesta móti sbr. nýlegar lagasetningar í nokkrum ríkjum sem banna hjónabönd samkynhneigðra. Kannski þetta sé ekki svo slæmur heimir eftir allt saman.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
Þú ert andskotans femenisti og kvennremba, þú átt engan rétt á tilveru þinni...
Og þú ert mjög hugaður að koma svona fram undir nafni!
Sá sem ætlar að skammast út í feminista og kann ekki einu sinni að stafa orðið feministi, sá á ekki rétt á tilveru sinni, segi ég...hah!
jáhérna hér! Ef þetta er ekki 10 ára barn að reyna að vera töff þá held ég að Bandaríkin séu hreint ekki svo slæm eftir allt saman, svona miðað við þetta eintak af íslendingi...
Er þetta sá sami Stefán og hélt fram hjá kvenrembunni Albínu - engin furða :)
Er þetta sá hinn sami Stefán og hélt framhjá kvenrembunni Albínu - engin furða :)
Post a Comment