Það er búið að bjóða mér í tvö partý á laugardaginn 8. apríl, dæmigert, annað er þrítugsafmæli Jeffs kærastans hennar Eriku, hitt er innflutningspartý hjá Acaciu sem er Suður-Ameríku fornleifafræðinemi. Ég fer í partýið til Jeff því mér var boðið í það fyrst og það verður líka á Manhattan, þægilegra að komast heim...
No comments:
Post a Comment