Wednesday, April 05, 2006

Glöggir lesendur muna eflaust eftir færslu frá því á sunnudaginn þar sem ég fagnaði sumarkomu. Í dag snjóaði og svo segir fólk að veðrið sé bara geðveikt á Íslandi.

2 comments:

Anonymous said...

Nákvæmlega, hér í Austurríki var líka sól og blíða í síðustu viku, ég meira að segja lá í sólbaði út á svölum á sunnudaginn og svo bara byrjaði að snjóa í gær, veðrið er held ég bara orðið geðveikt alls staðar.
Lára Innsbruck

Vaka said...

Hehe, sama hér

það var ægilega fallegt veður um helgina, sól og blíða (reyndar svolítið kalt ef maður var ekki í sólinni), en núna er bara 6 stiga frost og snjór fyrir norðan og vesta og austan...

Gaman að heyra í þér Lára :)