Wednesday, August 30, 2006
Dagurinn i gaer var afar vidburdarrikur. Eg vaknadi um morguninn og aetladi ad fara i sturutu en tad var ekki haegt tvi gatan min var rafmagnslaust. Eg for svo med Sally fra Sudur-Afriku, og Hannah og David fra Bretlandi ad skoda Templo Major sem var rosalega gaman. Vid hittum svo Ian fra USA fyrir tilviljun og fengum okkur hadegismat. Ta akvadum vid ad rolta um og reyna ad finna Arena Coliseo tar sem vid aetludum ad sja Lucha Libre, tjodaritrott Mexicana, nokkurs konar ykt glima i buningum rosa flott. A medan tessari leit stod rombudum vid a brudarkjolahverfi Mexico borgar, tar var bud eftir bud med ekkert nema brudarkjolum, teir voru yfirleitt hver odrum ljotari en mikid skemmtum vid okkur vel. Vid fundum loks Coliseo og akvadum ad i kvold skyldi sko farid a glimu og tad vard ur. Eg hef sjaldan skemmt mer jafn vel, tarna bordust filefldir karlmenn i bleikum, glansandim skraepottum, glimmer gollum i einhverju furdulegasta hamarki/lagmarki karlmennskunnar sem eg hef sed, algjort aedi.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Alltaf jafn skemmtilegt að lesa íslensk blogg skrifuð á erlend lyklaborð:D Gaman að heyra að þú sér að skemmta þér vel þarna niðurfrá!
Hæ hæ
Gaman að heyra að þú skemmtir þér vel þarna í Mexico. Ég var á Skriðuklaustri á föstudaginn að kíkja á uppgröftinn og hlusta á ræðu doktorsins um hann, afar áhugavert.
Kær kveðja úr 101, Vaka :)
Post a Comment