Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Monday, August 21, 2006
Erum við Ásgeir ekki sæt? Ég er komin aftur til New York og það var bara ágætis tilfinning, svolítið eins og að vera komin heim. Nú þarf ég bara að pakka í 100000000 skiptið í sumar, vei. Ég er orðin spennt að fara til Mexicó.
1 comment:
Svakalega sæt :)
Góða ferð til Mexico Albína mín, þú hlýtur að verða orðin þaulvön í pakkningunum, travel light er lausnin, ekki satt.
Gangi þér þrusuvel með fyrirlesturinn, ég veit að þú massar þetta,
kv. Vaka
Post a Comment