Tuesday, August 15, 2006

Ég sá hina stórkostlegu kvikmynd Footloose í fyrsta skipti í gær. Hún er vægast sagt slöpp, frekar langdregin, persónusköpunin er léleg og söguþráðurinn er almennt heimskulegur. Tískuglæpirnir eru ófáir en þó er margt sem er í tísku núna líka sjáanlegt.
Ég verð í bænum á Menningarnótt, vill einhver leika við mig?
Svo er ég að fara út á sunnudaginn verður örugglega tómt vesen útaf öllum þessum hertu reglum en svona er þetta bara.

No comments: