Tuesday, August 22, 2006

Ég mæli eindregið með nýju Nelly Furtado plötunni, Loose, hrein snilld, ekkert gítarvæl eins og venjulega heldur bara djammandi snilld. Justin Timberlake er líka alveg að gera góða hluti.
Ég er búin að gera mega flott plakat til að kynna á ráðstefnunni í Mexicó og á eftir ætla ég að æfa fyrirlestrana sem ég þarf að halda fyrir Ramonu og Kate. Þetta verður rosalega gaman held ég.

2 comments:

Vaka said...

Jæja, þú hefur fengið Justin að lokum, gott mál :)

OFURINGA said...

Ertu bara farin?!? Ég þekka bara fyrir samveruna í sumar og hlakka til að hitta þig næst þegar þú lætur sjá þig á klakanum :)