Sunday, November 19, 2006

Os mutantes eru snilldarhljómsveit, mæli með að allir kíki á þau. Þau eru brasilísk og frá 7. áratugnum en ótrúlega fersk samt.
Sumarið virðist loksins vera búið hérna í Eplinu og þar sem ég er að fara til Áslaugar frænku í Main yfir Þakkargjörðarhátíðina er nokkuð líklegt að ég fái að sjá smá snjó svona eins og er í Reykjavík.
Ég er búin að vera rosaleg dugleg að elda undanfarið, eldhúsið í nýju íbúðinni er betra þó að það sé minna borðpláss. Í hinni íbúðinni var bara eitthvað svo þröngt og klínískt.

1 comment:

Anonymous said...

hæ, ætlaði bara að benda þér á þetta, var að reyna að koma líflegri umræðu af stað á þessari síðu ;), skemmtilegra ef fleiri commenta.
http://figgering.wordpress.com/