Ég er annars komin heim úr minni stuttu heimsókn til Albany sem er höfuðborg New York fylkis. Þar er fátt að sjá en ég mundi þó eftir þessari byggingu frá því að ég bjó þarna sem barn.
Til að sjá mig sem álf, ýtið hér
Í dag ætla ég að klára að kaupa allar jólagjafir og fleira sem þarf að koma með heim á klakann, svo er bara að vona að allt komist í töskurnar...
2 comments:
Flottur álfur :)
Hlakka til að hitta þig, góða ferð til Íslands,
kv. Vaka álfur
Vá hvað þú ert fínn álfur!
Verðum alveg absolút að hittast eitthvað yfir jólin ef þú ert þá ekki búin að uppbóka tímann þinn.
Kv. Inga Hlín
Post a Comment