Sunday, July 29, 2007

 
Í tengslum við blogg Dagnýjar um tískustrauma á Seyðisfirði þá hafði Gugga komið með þá ábendingu að tilgerðarlegt hár væri kannski helsta sameiningartáknið. Ég var þá fljót að skella nettu hliðartagli í mig til að vera í stíl og Vaka gerði slíkt hið sama og hér má sjá árangurinn.
Posted by Picasa

No comments: