Ég er að fara til Prag á morgun með pabba, Láru, Ásgeiri litla bróður, Snævari og Svanhvíti tvíburasystur Láru. Ég er bara orðin nokkuð spennt en er reyndar ekki byrjuð að pakka sem á líklega eftir að leiða til mikils neyðarástands á einhverjum tímapunkti á morgun.
No comments:
Post a Comment