Thursday, March 13, 2008

Það er smá viðtal við mig um uppgröftinn í Flatey í Bændablaðinu á bls. 2.
Sumarið er aðeins farið að skírast hjá mér, ég kem líklega heim í kringum 9. júní, fer út í Flatey að grafa 16.-30. júní og fer strax eftir það til Unst á Hjaltlandseyjum í uppgröft. Þaðan kem ég væntanlega 21. júlí og fer svo aftur til NY í kringum 12. ágúst því ég þarf að mæta í brúðkaup hjá Eriku 16. ágúst í Texas og vera brúðarmey. Því miður verður stoppið á klakanum því ekki langt þetta sumarið...

No comments: