Eftir mikla fyrirhöfn tókst mér að opna pakkninguna með Office sem ég fékk í dag. Það var svona 10000 sinnum erfiðara að opna pakkann en að setja forritið upp. Kannski þarf eitthvað að endurskoða þar.
Hér er ennþá yndislegt haustveður yfir 20°C hiti og fínt.
No comments:
Post a Comment