Sunday, September 28, 2008

 

Ég fór með Eriku og Kim vinkonu hennar á yfirlitssýningu á verkum listakonunnar Louise Bourgeois í Guggenheim safninu á föstudaginn og það var ótrúlega gaman. Hún er 96 ára og er enn virk listakona og hefur haft víðtæk áhrif. Hún málar, teiknar, býr til höggmyndir og fleira alveg ótrúlegur ferill. Alltaf gaman að heyra um svona kjarnakonur.
Posted by Picasa

No comments: