Í gær var íslenskur dagur hjá mér. Hann hófst með bláu innflutningspartýi hjá Álfheiði á föstudagskvöldið þar sem heiðursgesturinn var forláta blár leðursófi...
Mjög gaman og mjög blátt.
Á laugardaginn var svo pulsugrill hjá Íslendingafélaginu í Prospect Park sem var yndislegt enda veðrið gott. Við Ragnheiður Helga fórum svo í smá verslunarleiðangur í Soho og fórum svo á frábæra tónleika með Mugison ásamt Álfheiði. +
Því miður gleymdi ég myndavelinni.
1 comment:
Já það var sko gaman. Þú getur lest bloggið mitt um daginn og séð óvæntan endi á mínu kvöldi ;)
Post a Comment