Ég var að fá áfall, ekki vægt heldur stórt. Á heimasíðu skólafélagsins er þáttur sem kallast Lambakjöt. Hægt er að smella á nöfn þriggja stúlkna í 3. bekk skólans og þá birtast af þeim myndir og upplýsingar um þær. Hvað er verið að gera með þessu? Af hverju eru þar engir strákar úr 3. bekk? Á vinstri hlið síðunnar er svo Nautakjöt, það eru strákar úr 6. bekk. Er ekki í lagi með fólk?
No comments:
Post a Comment