Ég er þreytt en bjartsýn. Í gær hélt ég að allt myndi fara til andskotans en núna er ég nokkuð viss um að þetta muni allt bjargast.
Ég var til 0:30 í gær að vinna í æsispennandi fyrirlestri ásamt Guggu.
Svo er námskynning HÍ á sunnudaginn.
Árshátíð á næsta leiti og allt að verða vitlaust. En þetta bjargast allt.
No comments:
Post a Comment