Tuesday, November 22, 2005

Ég gleymdi að fagna því að Maine ferðin mun gefa mér langþráð tækifæri til að nota nýju fínu úlpuna mína. Veðrið hér hefur verið svo gott, hitinn er bara einu búinn að læðast rétt niður fyrir frostmark að ekki hefur verið tilefni til að dúða sig.
Ég vil líka benda á nýja blogg-tengla hér á hægri hönd.

3 comments:

Anonymous said...

Hér á mannréttindaklúðurslandinu er sko skítkalt og ekki nokkur leið að fornleifaskrá úlpulaus!

Anonymous said...

Það er kannski betra að skilja eftir nafnið sitt líka... vonandi er gaman í útlandinu, kveðja frá klakanum Edda Linn

Marta said...

Alltaf gaman að fylgjast með þér Albína mín. Er nú á kafi í próflestri fyrir lö/ha gfræði & espanol...Sjáumst um jólin skvísa, gangi þér vel í öllu þínu ;) Bið að heilsa NYC