Tuesday, January 10, 2006

Upp hafa komið spurningar varðandi síðasta póst minn. Kratatippi eru svona grænir staurar sem víða má sjá niðri í bæ til að koma í veg fyrir að maður leggi upp á gangstéttar.
Schadenfreude kallast það þegar maður gleðst yfir óförum annara.

2 comments:

Anonymous said...

Bína mín: Fróðir menn segja að kratatippi séu bara til í Hafnarfirði.

Albína said...

Það er eflaust rétt að orðið eigi sér upphaf þar en mér finnst þetta skemmtilegt og fyndið og að segja bara staurar er leiðinlegt svo ég ætla að leyfa mér að fara svolítið frjálslega með.
Merkilegt að notkun orðisins kratatippi sé það umdeildasta sem ég hef skrifað á þessa síðu, kannski ég þurfi að vera beittari í blogginu.