Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Wednesday, October 25, 2006
Ég er flutt inn í nýju íbúðina og við erum smán saman að koma okkur fyrir, þetta gæti orðið ansi fínt þegar allt er tilbúið. Það er orðið kalt úti og það finnst mér fúlt.
1 comment:
Ég hlakka til að sjá nýju íbúðina. Kv. Áslaug
Post a Comment