Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Tuesday, March 06, 2007
Í gær upplifði ég nokkuð sem ég hélt að væri sér-íslenskt fyrirbæri hér í New York borg. Á tímabili var nefnilega rok, snjór og glampandi sól á sama tíma, sannast sagna fannst mér þetta nokkuð heimilislegt.
1 comment:
Já ég sá þetta líka nokkrum sinnum í Belfast. Þar var meira að segja einu sinni rok, haglél, rigning og sól á sama tíma. Undarlegt fyrirbæri!
Post a Comment