Amma, afi, mamma og Varði bróðir eru farin og á morgun er ég að fara til Frakklands á ráðstefnu í Antibes og eftir hana ætla ég að hitta Hildi í Montpellier í nokkra daga.
Afmælið mitt var æði, gaman að hafa fjölskylduna hjá mér. Takk fyrir allar kveðjurnar, símtölin, kortin og gjafirnar.
Afi samdi handa mér eftirfarandi vísu
Vinna, greina, velja, þrá
vera í léttu stuði.
Ótal óskir okkur frá
í öllu þínu puði.
Það er aðeins farið að kólna hérna en veðrið er samt ennþá gott.
Nú þarf ég að klára að taka mig til.
No comments:
Post a Comment