Friday, October 26, 2007

 
Posted by Picasa

Hér erum við Hildur á ströndinni í Montpellier og þetta er Miðjarðarhafið sem sjá má í baksýn. Þessi mynd var tekin núna í október!

5 comments:

Eyja said...

Hvar fóruð þið á strönd, var það Palavas?

Albína said...

Nú bara veit ég ekki, Hildur verður líklega að svara þessu.

dax said...

sól og sumar.. mmm :)

lítur voða vel út Albína mín, by the way :) 25 árin fara þér vel

Albína said...

Takk fyrir Dax, ég held að myndirnar á Facebook hafi sannað að ég batna bara og batna!

dax said...

hehehe já sammála síðasta ræðumanni fyrir mína parta :)

gott að fá staðfestingu á stöðugum endurbótum eftir því sem árin líða