Friday, October 26, 2007

 
Posted by Picasa

Þetta er pardusköttur eða ocelot sem við Hildur sáum í dýragarðinum í Montpellier, ekki mikið stærri en köttur. Við sáum líka fullt af öpum, ljón, slöngur, birni og fleira rosalega gaman.

No comments: