Ég er komin til Hildar í Montpellier í gott yfirlæti. Búin að fá rósavín, pítsu og súkkulaði. Á morgun ætlum við kannski á ströndina og svo er dýragarður hér sem er náttúrulega snilld.
Fyrirlesturinn á fiskibeinaráðstefnunni gekk vel meira um það síðar.
No comments:
Post a Comment