Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Monday, February 18, 2008
Í dag er 17°C hiti, reyndar skýjað en samt ansi ágætt. Ég labbaði í leikfimi á stuttermabol. Vinur Mike er í New York og ætlar að gista hjá okkur í kvöld. Það er mikið að gera hjá mér í skólanum en allt skemmtilegt svo það er fínt.
No comments:
Post a Comment