Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Wednesday, October 11, 2006
Það flaug víst lítil flugvél á hús sem er minna en 10 blocks í burtu frá mér en við vissum ekkert. Reyndar aðeins meiri þyrlu umferð en venjulega annars allt með felldu. Svona er auðvelt að láta hluti framhjá sér fara.
fjú. ég hef opnað www.albina.blogspot.com sl.tvær vikur og ekkert nýtt hefur komið inn síðan banana-bloggið. Ég var farin að halda að þú værir hætt að blogga...
2 comments:
fjú. ég hef opnað www.albina.blogspot.com sl.tvær vikur og ekkert nýtt hefur komið inn síðan banana-bloggið. Ég var farin að halda að þú værir hætt að blogga...
Elsku Albína mín! Guð hvað það er gott að allt er í lagi með þig :) Er farin að hlakka til að hitta þig um jólin skvísan mín!
Luv Hjódí
Post a Comment