Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Sunday, October 15, 2006
Fyrir áhugasama tilkynnist hér með að ég mun verða stödd á Íslandi frá 18. desember 2006 til 14. janúar 2007. Byrjað er að taka við tímapöntunum. Sérstakur áhugi er á öllu tengdu óhóflegri áfengisneyslu, skemmtunum og almennri ómennsku.
Ég fagna því og gleðst innlega yfir komu yfirpæjunnar til landsins. Var hins vegar að velta fyrir mér hvort þú hefðir hugsað þér að flakka aftur í tíma á meðan dvölinni stendur. Síðast þegar ég vissi þá var 14.janúar 2006 þegar liðinn mín kæra :)
5 comments:
:-D :-D :-D
Jeíííííí
...almennt gjálífi, lausung og léttúð? :-D
Ég panta tíma.
Ég fagna því og gleðst innlega yfir komu yfirpæjunnar til landsins. Var hins vegar að velta fyrir mér hvort þú hefðir hugsað þér að flakka aftur í tíma á meðan dvölinni stendur. Síðast þegar ég vissi þá var 14.janúar 2006 þegar liðinn mín kæra :)
Pant fá þorláksmessukvöld!!!
Græna papprikka segir:
Þorláksmessukvöld frátekið fyrir almennan papprikkuskap! Að sjálfsögðu!
verður Klapparstígurinn ekki þitt annað heimili hér Albína?
Ég er ekki í prófum í des svo ég skal vera vinkona þín from day one!
Post a Comment