Thursday, January 04, 2007

Ég fer aftur til New York mánudaginn 8. janúar.
Ég var að búa mér til heimasíður á googlepages, það er fáránlega einfalt og kostar ekki neitt. Þetta verður aðallega svona fræðilegt dót um mig, gífurlega spennó en endilega lítiði á árangurinn http://albinap.googlepages.com/home

1 comment:

Ragna said...

Ætlaði einmitt að fara að spyrja þig hvenær þú færir út :)
Var að fatta að kerfið mitt hefur brugðist - er með þig á svona RSS feed en það hafa ekki komið færslur í um mánuð - hvernig væri að stilla þannig að RSS feeds sér virkt ;) svo maður missi ekki af öllum fréttum