Ansi
góð grein í New York Times um kvenpersónur í vinsælum sjónvarpsþáttum, ekki endilega góð þróun þar. Þó verð ég að segja að konur eiga yfirleitt betri möguleika á að fá góð hlutverk í sjónvarpsþáttum en í kvikmyndum þar eru þær nánast undantekningalaust til skrauts.
No comments:
Post a Comment