Við erum flutt inn, þetta hafðist og við gleymdum bara tannburstum og tannkremi í gömlu íbúðinni.
Nú er bara að ganga frá öllu saman. Við erum ekki netlaus eins og við óttuðumst því einhver hér í blokkinni er með þráðlausa netið sitt opið.
Við erum alveg búin á því og þó er klukkan ekki orðin 4. Það er erfitt að flytja.
4 comments:
Innilega til hamingju með þetta allt saman :)
Elsku Albína og Mike - innilega til hamingju með flutningin - virkar sem mjög flott íbúð. Mamma saknar þess að hafa ekki verið með að hjálpa. Hafið það gott og heyrumst.
Til hamingju með nýju íbúðina. Ég hlakka til að heimsækja ykkur þar. Knús og koss. Áslaug
til haminingju með flutninginn, sambúðina og alles.
Post a Comment