Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Wednesday, March 02, 2005
Það er margt að gerast í kvenréttindamálum þessa dagana. Framsókn búin að samþykkja 40/60 kynjakvóta og í Dubai var nýlega haldið tennsimót kvenna þar sem verðlaunin voru jafn há verðlaunum á karlamótum. Áfram stelpur!
No comments:
Post a Comment