Allt það skemmtilega sem fylgir því að koma sér fyrir á nýjum stað
Thursday, March 17, 2005
Já það sem þið hafi heyrt er allt satt, ég er að fara í doktorsnám í dýrabeinafornleifafræði í City University of New York næsta haust. Jibbí. Ég er mjög spennt, nú er bara um að gera að vinda sér í BA-ritgerðina og allt það!
Til hamingju með að vera komin inn í NY...fáðu þér nú nógu asskoddi stóra íbúð í borginni svo þú getir tekið á móti okkur öllum sem ætla að koma og heimsækja þig!
5 comments:
Til hamingju með að vera komin inn í NY...fáðu þér nú nógu asskoddi stóra íbúð í borginni svo þú getir tekið á móti okkur öllum sem ætla að koma og heimsækja þig!
Til hamingju!
Til hamingju elsku Albína mín...:)
Til hamingju elsku Albína mín...:)
Til hamingju Albína! Sammála um að þú verður að hafa pláss til að taka á móti gestum!
Kv. Vaka
www.vakas.blogspot.com
Post a Comment